Um okkur

Um okkur

Við erum  rótgróin íslensk fasteignasala og höfum um árabil sérhæft okkur í sölu fasteigna á Spáni.

Löggiltur íslenskur fasteignasali með mikla reynslu af fasteignasölu á Spáni sér um allt söluferlið og leggur áherslu á trausta og örugga þjónustu. Í boði eru góðar heildarlausnir þar sem öllu kaupferlinu er fylgt vel eftir frá upphafi til enda.

Við aðstoðum við að skipuleggja skoðunarferðina, velja staðsetningu og heppilega eign, kaupsamningsgerð, útvegum NIE númer, aðstoðum við fjármögnun, bankamál og allt sem til fellur.

Þú ert í góðum höndum hjá okkur.

Starfsfólk